Book cover image

Ljónaveiðin við Bender

Ljónaveiðin við Bender

Lengd

1h 2m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Ljónaveiðin í Bender segir frá því þegar Karl 12. Svíakonungur flýr eftir ófarirnar í Rússlandi suður til Ottóman ríksins með einungis um 1000 fylgismenn sína. Er honum tekið vel af soldáninum í Konstantínópel og sest að í borginni Bender árið 1709. Þurfti hann þar að lifa á ölmusugjöfum soldánsins og innan tíðar var hann einnig orðinn stórskuldugur ýmsum kaupmönnum í Bender. Lauk því svo að íbúar í Bender snerust gegn honum og fólki hans og réðust á þau. Lauk þeirri blóðugu rimmu með því að hann var handtekinn. Eftir fimm ár þar syðra var honum leyft að snúa aftur til Svíþjóðar. Er þessi saga hér í skáldlegum búningi eftir ókunnan höfund en hún birtist í tímaritinu Iðunni árið 1887.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

31:05

2

img

2. lestur

30:43

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt