Book cover image

Jarteinabók Þorláks biskups 1199

Biskupasögur

Jarteinabók Þorláks biskups 1199

Biskupasögur

Lengd

1h 17m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Í Byskupa sögum sem Guðni Jónsson gaf út um miðja 20. öld er að finna þrjár svokallaðar jartegnabækur Þorláks helga Þórhallssonar, en jartegnasögur eru sögur af kraftaverkum sem gerðust fyrir áheit á einhvern helgan einstakling. Páll Jónsson biskup, eftirmaður Þorláks, lét safna slíkum sögum saman og tók alþýða manna ríkan þátt í því að þessar sögur urðu til. Það sem kannski er hvað skemmtilegast við þessar jartegnabækur er hvað þær gefa okkur mikla og góða innsýn inn í líf og skoðanir alþýðufólks á þessum tíma. 

Jarteinabók Þorláks byskups 1199 er safn af sögum sem Páll Jónsson biskup lét lesa upp á alþingi árið 1199 en þar var einnig lýst helgi Þorláks. 

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Biskupasögur

19:58

2

img

2. lestur

Biskupasögur

13:52

3

img

3. lestur

Biskupasögur

13:14

4

img

4. lestur

Biskupasögur

14:14

5

img

5. lestur

Biskupasögur

15:48

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt