img

Þúsund og ein nótt: 2. bók

Lengd

6h 14m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þúsund og ein nótt er safn af sögum frá ýmsum höfundum og úr ýmsum ritum. Sögurnar eiga rætur að rekja til Arabíu, Indlands, Persíu, Egyptalands og Sýrlands meðal annars, allt frá fornöld til miðalda. Talið er að safnið sjálft megi rekja til 8. eða 9. aldar. Safnið er til í mörgum útgáfum en allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda rammafrásögn um konunginn Sarjar og konu hans Sjerasade. Þekktustu sögurnar úr sagnasafninu eru sögurnar af Alí Baba, Aladdín og Sindbað sæfara. Sögurnar eru, eins og Íslendingasögurnar og kviður Hómers, hluti af sagnaarfi heimsins og ættu að vera hverjum manni hugleiknar og svo eru þær líka afar skemmtilegar. Í þessari annarri bók okkar er yfirkaflinn: Sagan af fiskimanninum og andanum, en undir honum eru svo um 20 sögur hver annarri skemmtilegri, s.s. Sagan af Sjabeddín fróða, Sagan af málaranum Mamúð frá Ispahan og fleiri sögur. Eru sögurnar hér í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Sagan af fiskimanninum og andanum

20:32

2

img

Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni

12:22

3

img

Sagan af hinum fjörutíu vesírum og drottningunni

21:50

4

img

Sagan af Sjabeddín fróða

39:43

5

img

Garðyrkjumaðurinn, sonur hans og asninn

03:49

6

img

Sagan af Saddyk hestaverði

19:58

7

img

Sagan af barninu fundna

06:56

8

img

Sagan af kvongaða manninum og páfagauknum

04:42

9

img

Mamúð soldán og vesír hans

04:27

10

img

Sagan af indverska spekingnum Padmanaba og hinum unga mjöðsölumanni

29:56

11

img

Sagan af Aksjíd soldáni

24:15

12

img

Sagan af kóngssyninum frá Karisme og kóngsdótturinni frá Georgíu (1)

34:48

13

img

Sagan af kóngssyninum frá Karisme og kóngsdótturinni frá Georgíu (2)

28:22

14

img

Soldáninn, vitringurinn og yfirklerkurinn

10:03

15

img

Konungurinn á Tattaralandi, munkurinn og blóðtökumaðurinn

08:13

16

img

Kóngsdóttirin og skóarinn

10:11

17

img

Sagan af viðhöggvaranum og konu hans

08:03

18

img

Páfagaukur konungur

04:23

19

img

Sagan af skraddaranum og Gylendam konu hans

11:21

20

img

Sagan af malaranum Mamúð frá Ispahan

09:12

21

img

Sagan af vesírnum

12:33

22

img

Framhald sögunnar af fiskimanninum og andanum

19:04

23

img

Sagan af hinum unga konungi á svörtu eyjunum

28:57

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt