Book cover image

Í bláa herberginu

Katherine Tynan

Í bláa herberginu

Katherine Tynan

Lengd

30m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Í bláa herberginu er óvenjuleg smásaga sem birtist í Þjóðviljanum skömmu eftir aldamótin 1900. Er hún eftir írsku skáldkonuna Katherine Tynan (1859-1931) sem á sínum tíma var kunn fyrir skáldsögur sínar og ljóð. Um tíma var hún í nánum tygjum við skáldið William Butler Yeats og er sagt að hann hafi beðið hennar en hún hafnað honum. Sagan Í bláa herberginu segir frá manni einum sem ferðast með þjóni sínum og koma þeir þreyttir og slæptir í borg eina þar sem þeir beiðast gistingar. En gisting er ekki auðfundin þar sem hátíð fer í hönd daginn eftir. Það verður þó úr að manninum er boðin gisting í bláa herberginu...

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Katherine Tynan

12:47

2

img

2. lestur

Katherine Tynan

16:53

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt