Jules Verne: Rithöfundurinn sem sá fram í tímann

Jules Verne:  Rithöfundurinn sem sá fram í tímann

Einn þekktasti rithöfundur Frakka og reyndar alls heimsins um miðja 19. öld var Jules Verne, en ásamt með enska höfundinum H. G. Wells var hann upphafsmaður vísindaskáldsögunnar, eins og við þekkjum hana í dag. Á Hlusta getið þið nálgast nokkrar sögur eftir þennan snilling bæði á íslensku og ensku.  Á íslensku eru það sögurnar Dularfulla eyjan, Sendiboði keisarans, Höfrungshlaup og Sæfarinn. Þá bjóðum við upp á söguna Around the World in Eighty Days á ensku. Já, það skemmir ekki skammdegið að hlusta sögur eftir Jules Verne.

Book cover image

Around the World in Eighty Days

Jules Verne

Around the World in Eighty Days

Jules Verne

img

Höfrungshlaup

Jules Verne

img

The Blockade Runners

Jules Verne

img

Dularfulla eyjan

Jules Verne

img

Sæfarinn

Jules Verne

img

Sendiboði keisarans

Jules Verne

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt