Nýtt og áhugavert

Barnasögur 6

Barnasögur 6

Hér eru sex barnasögur af gamla skólanum. Sögurnar heita: Geiturnar þrjár (höfundur ókunnur). Fimm fingur, fimm synir (saga eftir James Krüss). Bjartur kóngsson og Blíður kóngsson (höfundur ókunnur). Flöskupúkinn (höfundur ókunnur). Björninn sem aldrei varð reiður (byggð á sögu eftir Charlotte B. Herr). Forvitna kóngsdóttirin (höfundur ókunnur). Sögurnar taka um 55 mínútur í lestri.

Sigurður Arent Jónsson les.

Typhoon and Other Stories

Typhoon and Other Stories

Smásagnasafnið Typhoon and Other Stories eftir Joseph Conrad kom út árið 1903 en þrjár af smásögunum fjórum höfðu þá áður birst á prenti. Sögurnar í safninu heita Typhoon, Falk, Amy Foster og Tomorrow.

Peter Dann les á ensku.

Pabbi og mamma

Pabbi og mamma

Í endurminningabókinni Pabbi og mamma segir Eyjólfur frá lífshlaupi foreldra sinna sem lengst af bjuggu í Mýrdalnum. Sagt er frá búskaparháttum, sjósókn frá sandinum og mörgu skemmtilegu fólki og atvikum. Margt var oft um manninn á heimili þeirra hjóna, en þau bæði atkvæðamikil og úrræðagóð.

Eyjólfur Guðmundsson var Mýrdælingur og gjarnan kenndur við bæinn Hvol þar sem hann bjó. Hann var atkvæðamikill í sinni sveit, lengi hreppsstjóri og sýslunefndarmaður, en auk þess að sinna félags- og framfaramálum í heimabyggð stundaði hann búskap, sinnti kennslu um skeið og fékkst við ritstörf. Fyrsta bók Eyjólfs, Afi og amma, kom út 1941 og fáeinum árum síðar Pabbi og mamma, endurminningabækur sem nutu mikilla vinsælda.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Brennimarkið

Brennimarkið

Brennimarkið er spennandi örlagasaga sem segir frá baráttu stúlkunnar Joan Carwer er hún reynir að brjótast undan oki þeirra karla sem vilja ráða hennar lífi og finna sér sinn eigin stað í tilverunni. Sagan kom fyrst út á ensku árið 1919 undir titlinum The Branding Iron og naut töluverðra vinsælda. Ári síðar var gerð kvikmynd eftir sögunni, en þá voru talmyndir ekki enn komnar á markað. Það er gaman að geta þess að kvikmyndin var bönnuð fyrir of mikla nekt og það að taka léttvægt á framhjáhaldi kvenna.

Katharine Newlin Burt var bandarískur rithöfundur sem einkum skrifaði vestra. Hún skrifaði einnig kvikmyndahandrit, sem var ný grein í þá daga, og að minnsta kosti sjö af sögum hennar voru kvikmyndaðar. Katharine fæddist árið 1882 og byrjaði mjög snemma að skrifa smásögur. Sögur hennar þóttu vel skrifaðar og á margan hátt róttækar ádeilusögur með skýra áherslu á réttindi og örlög kvenna. Eftir hana liggja um 30 skáldsögur. Fyrsta skáldsaga hennar kom út árið 1912, en The Branding Iron var önnur í röðinni.

Svavar Jónatansson les.

Rúbínhringurinn

Rúbínhringurinn

Sagan fjallar um listmálara sem lendir í dularfullum málum á vinnustofu sinni og tengjast stúlku sem hann áður þekkti.

Höfundurinn, Agnes Grozier Herbertson, var af skoskum uppruna, fæddist í Ósló árið 1875, en ólst upp í Glasgow. Hún bjó síðar lengi á Cornwallskaga á Englandi. Hún lést árið 1958. Hún var tvítug þegar hún sté fram á ritvöllinn og gaf út bæði ljóð og sögur fyrir börn og fullorðna og eru sumar sögurnar með dularfullum blæ.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Barnasögur 5

Barnasögur 5

Hér eru tvær barnasögur af gamla skólanum. Sérvitringurinn hann Serbínó er ítalskt ævintýri í þýðingu Theódórs Árnasonar. Litli forvitni fíllinn er saga eftir Rudyard Kipling. Sögurnar taka rétt rúmlega klukkutíma í lestri.

Þóra Hjartardóttir les.

The Unbearable Bassington

The Unbearable Bassington

The Unbearable Bassington er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Hector Hugh Munro sem skrifaði undir höfundarnafninu Saki (1870-1916). Hér segir frá ungum manni, Comus Bassington, sem kominn er af efnafólki. Ítrekaðar tilraunir móður hans til að koma honum áfram í lífinu eiga erfitt uppdráttar gagnvart ábyrgðarleysi og eyðslusemi hans sjálfs. Þetta er skörp og grátbrosleg samfélagsádeila þar sem kímni höfundar nýtur sín vel og ýmislegt kemur á óvart. Sagan kom fyrst út árið 1912 og var fyrsta skáldsaga höfundar.

Noel Badrian les á ensku.

Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir

Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir

Sigurður Nordal fjallar hér um Passíusálma Hallgríms Péturssonar af sinni alkunnu snilld, frá bókmenntasögulegu og um leið trúfræðilegu sjónarhorni.

Svavar Jónatansson les.

Kynjalandið

Kynjalandið

Tveir ungir Englendingar, bræðurnir Leonard og Tom Outram, leggja í leiðangur til að freista gæfunnar í Afríku. Markmið ferðarinnar er að endurheimta ættaróðalið sem faðir þeirra hafði glutrað úr höndunum í viðskiptum. Tom deyr áður en þeim bræðrum verður nokkuð ágengt, en Leonard lendir í ýmsum ævintýrum og kemst oft í hann krappan.

Sagan heitir á frummálinu The People of the Mist. Hún birtist fyrst sem framhaldssaga í tímariti, en var svo gefin út í bók árið 1894. Hún kom út sama ár í Vesturheimi í íslenskri þýðingu Einars H. Kvaran sem Þokulýðurinn, prentuð í Prentsmiðju Lögbergs. Hún var aftur gefin út hér heima árið 1938, prentuð hjá Alþýðuprentsmiðjunni, en þá undir heitinu Kynjalandið.

Henry Rider Haggard skrifaði fjölda bóka og hafa nokkrar af sögum hans verið kvikmyndaðar, sumar oftar en einu sinni. Þekktust sagna hans er Námur Salómons konungs.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Barnasögur með tónlist 1

Barnasögur með tónlist 1

Hér eru þrjár íslenskar þjóðsögur: Velvakandi og bræður hans, Búkolla, og Gilitrutt. Sögurnar taka um 32 mínútur í flutningi.

Lesarar eru Gunnar Hansson, Halldór Gylfason og Edda Björg Eyjólfsdóttir.

Birgir Ísleifur Gunnarsson sá um tónlist og hljóðvinnslu.

Algjör klassík

Sýna allt
Book cover image

Góði dátinn Svejk

Jaroslav Hašek

Góði dátinn Svejk

Jaroslav Hašek

img

Makt myrkranna

Bram Stoker

Book cover image

Malwa

Maxim Gorki

Malwa

Maxim Gorki

img

Kapitola / Kapitóla

E. D. E. N. Southworth

Book cover image

Percival Keene

Frederick Marryat

Percival Keene

Frederick Marryat

Book cover image

Sögur herlæknisins: 1. Hringurinn konungsnautur

Zacharias Topelius

Sögur herlæknisins: 1. Hringurinn konungsnautur

Zacharias Topelius

Book cover image

Síðasti móhíkaninn

James Fenimore Cooper

Síðasti móhíkaninn

James Fenimore Cooper

img

Ben Húr

Lewis Wallace

Book cover image

Skytturnar þrjár: 1. Skyttulið konungs

Alexandre Dumas

Skytturnar þrjár: 1. Skyttulið konungs

Alexandre Dumas

img

Leyndarmálið

Stefan Zweig

Stórskemmtilegar styttri sögur

Sýna allt
img

Þjófurinn

Franz Wichmann

img

Höfrungshlaup

Jules Verne

Book cover image

Saga um klukkustund

Kate Chopin

Saga um klukkustund

Kate Chopin

Book cover image

Claude Gueux

Victor Hugo

Claude Gueux

Victor Hugo

Book cover image

Blaðsíða 189

Stacy Aumonier

Blaðsíða 189

Stacy Aumonier

img

Brúðför eða banaráð

Stephan Lauzanne

img

Hefndin

Arthur Conan Doyle

Book cover image

Aphasia

O. Henry

Aphasia

O. Henry

Book cover image

Gullæðið

Jack London

Gullæðið

Jack London

Book cover image

Launabótin

Albert Miller

Launabótin

Albert Miller

Hlaðvörp ritstjórans

Sýna allt
img

1. Boris Pasternak og Sívagó læknir

Ritstjóri Hlusta.is

img

2. Boris Pasternak og Sívagó læknir

Ritstjóri Hlusta.is

img

1. John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Ritstjóri Hlusta.is

img

2. John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Ritstjóri Hlusta.is

img

3. John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Ritstjóri Hlusta.is

img

Robert Louis Stevenson – Sá sem færði okkur Gulleyjuna

Ritstjóri Hlusta.is

img

Katherine Mansfield – Höfundurinn sem Virginia Woolf öfundaði

Ritstjóri Hlusta.is

img

Torfhildur Hólm og bókmenntagagnrýni

Ritstjóri Hlusta.is

img

G. K. Chesterton og faðir Brown

Ritstjóri Hlusta.is

img

Einar Kvaran – Fyrri hluti

Ritstjóri Hlusta.is

Frábærar ævisögur

Sýna allt
img

Úr minningablöðum

Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind)

img

Leikslok

Folke Bernadotte

Book cover image

Gunnlaugur Scheving

Matthías Johannessen

Gunnlaugur Scheving

Matthías Johannessen

Book cover image

Austantórur: Endurminningar Jóns Pálssonar (1. bindi)

Jón Pálsson

Austantórur: Endurminningar Jóns Pálssonar (1. bindi)

Jón Pálsson

Book cover image

Samtöl Matthíasar Johannessen (safn 1)

Matthías Johannessen

Samtöl Matthíasar Johannessen (safn 1)

Matthías Johannessen

Book cover image

Gömul kynni (1. hluti)

Ingunn Jónsdóttir

Gömul kynni (1. hluti)

Ingunn Jónsdóttir

img

Hann er sagður bóndi

Vilhjálmur Hjálmarsson

img

Sjálfsævisaga Jóns Steingrímssonar eldklerks

Jón Steingrímsson

Book cover image

Gekk ég yfir sjó og land

Kristján Róbertsson

Gekk ég yfir sjó og land

Kristján Róbertsson

Book cover image

Að kvöldi dags

Erlendur Jónsson

Að kvöldi dags

Erlendur Jónsson

Skemmtisögur

Sýna allt
img

Þorpið hennar Míru

Þóra Hjartardóttir

img

Sigur lífsins

Anna Margrethe Wejlbach

img

Ramóna

Helen Hunt Jackson

img

Sagan af Tuma litla

Mark Twain

img

Litli flakkarinn

Hector Malot

img

Í hamingjuleit

W. Hench

img

Ástin sigrar

Marie Sophie Schwartz

Spennusögur

Sýna allt
Book cover image

Ránið á K.A. járnbrautarlestinni

Paul Leicester Ford

Ránið á K.A. járnbrautarlestinni

Paul Leicester Ford

Book cover image

Kálfagerðisbræður

Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Kálfagerðisbræður

Jónas Jónasson frá Hrafnagili

img

Hákarl í kjölfarinu

Max Mauser (Jonas Lie)

img

Dalur óttans

Arthur Conan Doyle

img

Hreysikötturinn

E. Phillips Oppenheim

img

Gimsteinaþjófnaðurinn

James Workmann

Book cover image

Hvíti hanskinn

Fred M. White

Hvíti hanskinn

Fred M. White

Book cover image

Randíður í Hvassafelli

Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Randíður í Hvassafelli

Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Book cover image

Ævintýri Sherlock Holmes

Arthur Conan Doyle

Ævintýri Sherlock Holmes

Arthur Conan Doyle

Book cover image

Skugginn af svartri flugu

Erlendur Jónsson

Skugginn af svartri flugu

Erlendur Jónsson

Nóbelskáld

Sýna allt
img

Quo vadis?

Henryk Sienkiewicz

img

Jerúsalem (fyrra bindi)

Selma Lagerlöf

Book cover image

Höfðingjarnir í Nayanjore

Rabindranath Tagore

Höfðingjarnir í Nayanjore

Rabindranath Tagore

Book cover image

Kjarkur

John Galsworthy

Kjarkur

John Galsworthy

img

Helreiðin

Selma Lagerlöf

img

Árni

Björnstjerne Björnson

Book cover image

Faðirinn

Mikhail Sholokhov

Faðirinn

Mikhail Sholokhov

Book cover image

Í eyðimörkinni

Johannes V. Jensen

Í eyðimörkinni

Johannes V. Jensen

Book cover image

Heimkoman

Rabindranath Tagore

Heimkoman

Rabindranath Tagore

Book cover image

Hjón og einn maður til

Rudyard Kipling

Hjón og einn maður til

Rudyard Kipling

Íslenskar skáldsögur

Sýna allt
img

Dalafólk: 1. bók

Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind)

img

Útlagar

Theódór Friðriksson

Book cover image

Rósin horfna

Duld (Jóhanna Sigríður Þorsteinsdóttir)

Rósin horfna

Duld (Jóhanna Sigríður Þorsteinsdóttir)

img

Náttfari

Theódór Friðriksson

Book cover image

Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál

Jón Trausti

Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál

Jón Trausti

Book cover image

Maríumessa

Ragnar Arnalds

Maríumessa

Ragnar Arnalds

Book cover image

Valeyrarvalsinn

Guðmundur Andri Thorsson

Valeyrarvalsinn

Guðmundur Andri Thorsson

Book cover image

Leysing

Jón Trausti

Leysing

Jón Trausti

Book cover image

Sálin vaknar

Einar Hjörleifsson Kvaran

Sálin vaknar

Einar Hjörleifsson Kvaran

Book cover image

Vítt sé ég land og fagurt (1. bindi)

Guðmundur Kamban

Vítt sé ég land og fagurt (1. bindi)

Guðmundur Kamban

Íslendingasögur og önnur fornrit

Sýna allt
Book cover image

Þúsund og ein nótt: 1. bók

Þúsund og ein nótt: 1. bók

Book cover image

Fóstbræðra saga

Íslendingasögur

Fóstbræðra saga

Íslendingasögur

Book cover image

Brennu-Njáls saga

Íslendingasögur

Brennu-Njáls saga

Íslendingasögur

Book cover image

Hrafnkels saga Freysgoða

Íslendingasögur

Hrafnkels saga Freysgoða

Íslendingasögur

img

Sakúntala, eða Týndi hringurinn

Fornindversk saga

Book cover image

Króka-Refs saga

Íslendingasögur

Króka-Refs saga

Íslendingasögur

Book cover image

Eyrbyggja saga (Saga Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga)

Íslendingasögur

Eyrbyggja saga (Saga Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga)

Íslendingasögur

Book cover image

Gunnlaugs saga ormstungu

Íslendingasögur

Gunnlaugs saga ormstungu

Íslendingasögur

img

Fljótsdæla saga

Íslendingasögur

Book cover image

Egils saga Skallagrímssonar

Íslendingasögur

Egils saga Skallagrímssonar

Íslendingasögur

Frábærar íslenskar styttri sögur

Sýna allt
img

Týndu hringarnir

Torfhildur Hólm

Book cover image

Kreppuráðstafanir

Sigurður Róbertsson

Kreppuráðstafanir

Sigurður Róbertsson

Book cover image

Á fjörunni

Jón Trausti

Á fjörunni

Jón Trausti

img

Bernskuheimili mitt

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

img

Strandið á Kolli

Jón Trausti

Book cover image

Tilhugalíf

Gestur Pálsson

Tilhugalíf

Gestur Pálsson

Book cover image

Fyrirgefning

Guðrún Lárusdóttir

Fyrirgefning

Guðrún Lárusdóttir

Book cover image

Hjálpin

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Hjálpin

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Book cover image

Ármann

Sigurður Róbertsson

Ármann

Sigurður Róbertsson

img

Undir steinum

Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind)

Þjóðlegt og skemmtilegt

Sýna allt
img

Hákarlalegur og hákarlamenn

Theódór Friðriksson

Book cover image

Reykjavík um aldamótin 1900

Benedikt Gröndal

Reykjavík um aldamótin 1900

Benedikt Gröndal

img

Nokkrir fyrirlestrar (1. bindi)

Þorvaldur Guðmundsson

img

Draumar

Hermann Jónasson

Book cover image

Sölvi Helgason - Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum

Ingólfur B. Kristjánsson

Sölvi Helgason - Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum

Ingólfur B. Kristjánsson

img

Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi (1. hluti)

Páll Eggert Ólason

img

Íslenskir þjóðhættir

Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Book cover image

Jón Trausti

Ingólfur B. Kristjánsson

Jón Trausti

Ingólfur B. Kristjánsson

Book cover image

Gekk ég yfir sjó og land

Kristján Róbertsson

Gekk ég yfir sjó og land

Kristján Róbertsson

img

Íslensk skáldsagnaritun 1940-1970

Erlendur Jónsson

Sögur á ensku

Sýna allt
Book cover image

North and South

Elizabeth Gaskell

North and South

Elizabeth Gaskell

Book cover image

The Age of Innocence

Edith Wharton

The Age of Innocence

Edith Wharton

Book cover image

Anne of Green Gables

Lucy Maud Montgomery

Anne of Green Gables

Lucy Maud Montgomery

Book cover image

The Amateur Cracksman

E. W. Hornung

The Amateur Cracksman

E. W. Hornung

Book cover image

Persuasion

Jane Austen

Persuasion

Jane Austen

Book cover image

The Thirty-Nine Steps

John Buchan

The Thirty-Nine Steps

John Buchan

Book cover image

Far from the Madding Crowd

Thomas Hardy

Far from the Madding Crowd

Thomas Hardy

img

The House of Mirth

Edith Wharton

Book cover image

Jane Eyre

Charlotte Brontë

Jane Eyre

Charlotte Brontë

Book cover image

Black Beauty

Anna Sewell

Black Beauty

Anna Sewell

Hlaðvörp Jóns B - Öldungaráðið

Sýna allt
Book cover image

Öldungaráðið: 27. Sigurjón Björnsson

Jón B. Guðlaugsson

Öldungaráðið: 27. Sigurjón Björnsson

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 26. Árni Bergmann

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 25. Þórir Stephensen

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 24. Ólafur Indriðason

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 23. Ólafur Ásgeir Steinþórsson

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 22. Logi Guðbrandsson

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 21. Þórður Bergmann Þórðarson

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 20. Jón Eiríksson í Fagranesi

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 19. Árni Bjarnason á Uppsölum

Jón B. Guðlaugsson

img

Öldungaráðið: 18. Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Jón B. Guðlaugsson

Hugljúfar sögur

Sýna allt
img

Ástin sigrar

Marie Sophie Schwartz

img

Leyndarmál kastalans

Arthur Conan Doyle

img

Aðalsmærin og járnsmiðurinn

Jeffery Farnol

img

Milljónaævintýrið

George Barr McCutcheon

img

Pétur og Bergljót

Kristofer Janson

img

Á vængjum morgunroðans

Louis Tracy

Book cover image

Ljósvörðurinn

Maria Susanna Cummins

Ljósvörðurinn

Maria Susanna Cummins

img

Í dulargervi

Karl Hartmann-Plön

img

Launsonurinn (1. bók)

Rafael Sabatini

Book cover image

Ást í siglingu

W. W. Jacobs

Ást í siglingu

W. W. Jacobs

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning